Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mögulegur atkvæðisréttur
ENSKA
potential voting power
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í IAS-staðli 27 er t.d. gerð krafa um að eining greini frá ástæðum þess að eignarhlutdeild einingarinnar í einingu sem fjárfest er í, sem er ekki dótturfélag, feli ekki í sér yfirráð jafnvel þótt hún eigi meira en helming atkvæðisréttar eða mögulegs atkvæðaréttar í því, beint eða óbeint, í gegnum dótturfélög. Í IAS-staðli 40 er krafist upplýsinga um þær viðmiðanir sem einingin hefur þróað til að greina á milli fjárfestingareignar, fasteignar, sem eigandi nýtir, og fasteignar, sem er í sölumeðferð í venjulegum viðskiptum, þegar flokkun eignarinnar er vandasöm.

[en] For example, IAS 27 requires an entity to disclose the reasons why the entity''s ownership interest does not constitute control, in respect of an investee that is not a subsidiary even though more than half of its voting or potential voting power is owned directly or indirectly through subsidiaries. IAS 40 requires disclosure of the criteria developed by the entity to distinguish investment property from owner-occupied property and from property held for sale in the ordinary course of business, when classification of the property is difficult.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1126/2008 frá 3. nóvember 2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002

[en] Commission Regulation (EC) No 1126/2008 of 3 November 2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32008R1126
Aðalorð
atkvæðisréttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira